Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.1.2011

Undankeppni Samfés

Föstudaginn 21. janúar klukkan 20 er komið að undankeppni söngvakeppni Samfés.  Hópur  nemenda úr Árbæjarskóla mun stíga á stokk og taka nokkur vel valin sönglög. Keppnin fer fram í Tíunni (Árseli) og eru allir velkomnir.

Ţeir sem koma fram eru:

Íris Árnadóttir og Jón Guðmann með lagið Stúlkan sem starir á hafið.

Ragnhildur Eir Stefánsdóttir  sem syngur lagið Róleg og Laufey Þóra Borgþórsdóttir leikur undir á píanó.

Viktoría Berg Henrýsdóttir og Theodóra Róbertsdóttir sem flytja lagið Ég vil þú farir með frumsömdum texta eftir þær stöllur.

Jóhanna Elísa Skúladóttir fytur lagið Ég vil dansa við þig.

Elísa Sif Hermannsdóttir flytur lagið Mundu mig.

Diljá Heba Petersen og Rebekka Rut Petersen flytja lagið Ótrúlega hrifin.

Eyjólfur Jónsson flytur lagið Ástin mín eina.

Brynja Sigurðardóttir flytur lagið Hjá þér.

Keppnin er tilvalið tækifæri fyrir efnilega krakka sem vilja fá æfingu í tónlistarflutningi. Við hvetjum sem flesta til þess að mæta og njóta kvöldsins.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?