Beint ß lei­arkerfi vefsins
Merki ßrbŠjarskˇla

FrÚttir

16.12.2010

Jˇlagu­spjalli­

Nemendur í 5. bekk Árbæjarskóla hafa síðastliðna viku unnið að þemaverkefni sem tengist jólaguðspjallinu. Gangar E-álmu voru skreyttir með myndum sem lýsa fæðingu Jesú Krists. Myndirnar eru listilega vel gerðar og klæða skólann í hátíðlegan búning nú fyrir hátíðarnar.

Sjá fleiri myndir HÉR.


Slˇ­in ■Ýn:

Skˇlinn » FrÚttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?