Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

8.12.2010

Jólatónleikar

Miðvikudaginn 1. desember voru haldnir jólatónleikar á sal Árbæjarskóla. Fram komu barnakórar skólans sem eru þrír talsins. Auk þess fluttu nemendur tónlistar- og sönglistarvals tónlistaratriði. Anna María Bjarnadóttir stýrði tónlistarflutningnum sem tókst mjög vel.

Sjá fleiri myndir HÉR.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?