Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.11.2010

Jólaföndur foreldrafélags Árbćjarskóla

 

                                                                                            

           

                                        Sunnudaginn 28. nóvember kl. 11 - 13.30

verður hin árlega jólastund

foreldrafélagsins í hátíðarsal skólans. 

Boðið verður upp á

 Tré og keramikmálun, piparköku-glassúr-skreytingar, jólaföndur- og kortagerð.

Málning, pappír, piparkökur og glassúr verður í boði foreldrafélagsins en

 tréföndur, keramik og jólalímmiðar verður selt gegn vægu verði.

Heitt kakó og piparkökur í boði Foreldrafélagsins.

Hvetjum alla litla og stóra til að mæta og eiga notalega jólastund í upphafi aðventunnar.

Munið eftir: að koma með pensla fyrir málun, lím, liti, skæri, límmiða, skapalón og glimmerlím fyrir jólaföndur- og kortagerð, plastpoka undir jólaföndrið, góða skapið og annað sem ykkur finnst þið þurfa fyrir jólaföndurgerðina. 

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest :)

Jólakveðja, Foreldrafélagið


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?