Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

18.11.2010

Heimilisfrćđitími hjá 1. bekk

Nemendur 1. bekkjar lærðu hvernig maður gerir kexpizzu í heimilisfræðitíma.  Síðan er nauðsynlegt að læra hvernig á að ganga frá, vaska upp og þurrka.  Börnin voru áhugasöm, dugleg og verkfús.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?