Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

21.10.2010

Efnileg frjálsíţróttakona

Kristín Liv Svabo Jónsdóttir 10.KV

Kristín Liv tók í sumar þátt í alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Gautaborg í Svíþjóð og hlaut silfurverðlaun í hástökki en hún stökk 1,62 metra.  Hún hlaut einnig silfur á alþjóðlegu móti á Íslandi í janúar sl. og á  Íslandsmótinu sem haldið var sl. vor.  Kristín Liv er fædd 1995 en sú sem hlaut fyrsta sætið á báðum mótunum hérlendis  er fædd árið 1989 sem sýnir hve efnileg hún er sem hástökkvari.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?