Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.9.2010

Haustfundur foreldrafélags Árbćjarskóla

Ţriðjudag 21. september var haustfundur foreldrafélags Árbæjarskóla.

Á fundinum var kosið í skólaráð Árbæjarskóla og foreldrar hvattir til að taka þátt í starfi foreldrafélagsins. Frábær tónlistaratriði voru á dagskrá og komu skátarnir og voru með leiki. Bjarni verkefnastjóri Tíunnar kom og fjallaði um mikilvægi foreldrasamstarfs og foreldrarölts í hverfinu á kvöldin.

Ţökkum fyrir frábæra skemmtun og góða mætingu.

Stjórn foreldrafélagsins


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?