Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.5.2010

Bekkjarkvöld hjá 6. bekkingum

Ţann 4. maí var haldiđ bekkjarkvöld hjá nemendum í 6. bekk. Nemendur 6. bekkjanna Bekkjarkvöld hjá 6. bekkingum komu saman á sal og voru mjög dugleg á dansgólfinu viđ dillandi tónlist.  Ţema kvöldsins var 80‘s klćđnađur og frábćrt ađ sjá hve margir lumuđu á grifflum, hárböndum, legghlífum og litríkum klćđnađi sem hćfđi ţessu ţema.   Ţetta má sjá á myndum sem hér fylgja.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?