Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

14.5.2010

Sigurvegarar skákmóts Árbćjarskóla

Skákíţróttin hefur veriđ stunduđ af kappi viđ skólann í vetur og hafa skákćfingar fariđ fram á mánudögum undir leiđsögn Gunnars Finnssonar. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ skákliđ Árbćjarskóla lenti í 5. – 6. sćti í Grunnskólamóti Reykjavíkur í skák.

       Í lok mars fór fram skákmót Árbćjarskóla ţar sem keppt var í hrađskák og var hver skák 10 mínútur. Sigurvegarar í 1. – 7. bekk voru ţeir Ţorsteinn Freygarđsson í 1. sćti, Jakob Alexander Petersen og Andri Már Hannesson var í ţriđja sćti. Sigurvegari á unglingastigi voru Hafsteinn Esjar Baldursson 8. MS, í öđru sćti var Gunnar Örn Hilmarsson 10. ŢJ og í ţriđja sćti var Arnar Geirsson 8. ŢB. Allir ţessir piltar hafa sótt skákćfingar viđ skólann.

       Augljóst er ađ mikil gróska er í skákíţróttinni viđ skólann og er hugsanlegt ađ hér séu á ferđinni stórmeistarar framtíđarinnar.

8.-10. bekkur skákmót

Skákmót


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?