Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

7.5.2010

Ball 7. bekkinga

Miđvikudaginn 28. apríl var haldiđ hiđ árlega 7. bekkja ball nemenda úr Ártúnsskóla, Selásskóla og Árbćjarskóla. Nemendur skólanna höfđu fengiđ kynningu á unglingadeild Árbćjarskóla í vikunni en foreldrum ţeirra var bođiđ til kynningarfundar um morguninn.  Á fundinum var fariđ í helstu atriđi hvađ varđar skipulag og reglur skólans en ţeir sem ekki mćttu geta kynnt sér starfsemi skólans hér á heimasíđunni. Um kvöldiđ var haldinn dansleikur ţar sem nemendur skólanna komu saman og sýndu kúnstir sínar á dansgólfinu. Hegđun nemendanna var til fyrirmyndar á dansleiknum sem gefur góđ fyrirheit fyrir nám ţeirra viđ unglingadeild skólans nćsta haust. ball 7. bekkur7. bekkur ball


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?