Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.4.2010

GradPrix meistarar í kumite

Ţrír nemendur Árbćjarskóla eru GrandPrix meistarar í kumite 2009-2010. Ţeir eru ţau GrandPrixÓlafur Engilbert Árnason 7. SB sem keppir í ţyngri flokki drengja 12-13 ára, Helga Kristín Ingólfsdóttir 8. ŢB í léttari flokki stúlkna, 12-13 ára og Jóhannes Gauti Óttarsson 10. ÁB í piltaflokki, 14-15 ára. Um er ađ rćđa ţrjú mót og sá stigahćsti úr hverjum keppnisflokki hlýtur titilinn GrandPrix meistari í kumite.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?