Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.4.2010

Opinn skóli

Almenningi  var bođiđ ađ heimsćkja Árbćjarskóla  ţriđjudaginn 20. apríl s.l. Fólki var Opiđ húsfrjálst ađ koma og fylgjast međ kennslustundum og kynnast nánar ţví starfi sem innt er af hendi viđ skólann. Talsvert kom af gestum og voru foreldrar af yngra stigi og miđstigi áberandi í ţeim hópi. Sumir fylgdu börnum sínum í kennslustundir á međan ađrir gengu á milli kennslustofa. Nemendur í  10. bekk stóđu fyrir kökusölu í tilefni dagsins og gekk salan vonum framar.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?