Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

17.4.2010

Barnamenningarhátíđ í Reykjavík 2010

Í tilefni af Barnamenningarhátíđ er mikiđ um ađ vera í Árbćjarskóla.Barnamenningarhátíđ

Mánudagur 19. apríl

• Nemendur 4. bekkjar taka ţátt í hátíđarskrúđgöngu í miđbćnum

• Skólaskákmót Árbćjarskóla á efri palli kl. 13:35

Ţriđjudagur 20. apríl

Opiđ hús í skólanum kl. 8:10 -16:00

Hćgt verđur ađ kíkja inn í kennslustundir ásamt ţví ađ kynnast öđrum ţáttum skólastarfsins.

• Gestir geta átt von á óvćntum uppákomum

Söngleikurinn Fjársjóđurinn eftir Ólaf B. Ólafsson í flutningi

byrjendakórsins - Hátíđarsalurinn kl. 13:15

Vortónleikar Yngri kórs og Eldri kórs

Hátíđarsalurinn kl. 17:00

Kökusala nemenda í 10. bekk – fjáröflun vegna vorferđar

Forráđamenn og ađrir góđir gestir eru hvattir til ađ mćta í skólann

ţennan dag. Ţetta er kjöriđ tćkifćri til ađ kynna sér vinnustađ

barnanna og ţađ fjölbreytta starf sem ţar fer fram.

Sýning á verkum nemenda á Menntasviđi

Sýning á verkum nemenda í 1. – 4. bekk Árbćjarskóla í list- og

verkgreinum stendur yfir dagana 14. apríl til 12. maí á Menntasviđi

Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 2. hćđ.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?