Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

13.4.2010

Grunnskólamót Reykjavíkur í skák

Haldnar hafa veriđ skákćfingar í skólanum í vetur. Vel hefur veriđ mćtt Skák 2010
og mikill hugur í skákfólki. Skáksveitir Árbćjarskóla gerđu sér svo lítiđ fyrir og lentu í 5. og 6. sćti á grunnskólamóti
Reykjavíkur í skák.

http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1041715/

Frábćr árangur hjá ţessu unga skákfólki.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?