Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.4.2010

Góđur árangur í ólympíustćrđfrćđi

Árbćjarskóli hlaut önnur verđlaun bćđi í liđakeppni yngri- og eldri deildar í  ólympíustćrđfrćđi. Keppendur hafa ćft stíft í vetur undir stjórn Rafns Camillussonar.  Keppnin var haldin fimm sinnum og glímdu nemendur viđ nýja ţraut í hvert skipti. Niđurstöđur ţriggja efstu keppenda hvors liđs gilda í keppninni.

Liđ yngri deildar skipa Elvar Wang Atlason 6. ŢO, Eyrún Ósk Hjartardóttir 6. AH, Sigurđur Alex Pétursson 5.SJ, og systkinin Ţorsteinn 5. SJ,  Halldóra og Sólrún Elín í 4. DK, Freygarđsbörn. Elvar Wang Atlason var hlutskarpastur í liđi Árbćjarskóla.  

Liđ eldri deildar skipa Eva Ósk Hjartardóttir 8. MS, Katrín Lára Garđarsdóttir 8. ŢB, Maríanna Björk Ásmundsdóttir 8. ŢB og Sandra Lilja Björnsdóttir 8. ŢB. Katrín Lára og Sandra voru jafnar og efstar í liđi Árbćjarskóla. Til hamingju međ góđan árangur.

ÓlympíustćÓlympíustćrđfrćđi


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?