Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

26.3.2010

Páskaleikur

Föstudaginn fyrir páska brugđum viđ okkur á leik í 8. MB, 9. MB og 10. ŢJ. Í bođi voru26.3.2010 stćrđfrćđi-, ensku- og íslenskuţrautir sem leystar voru af mikilli kappsemi.  Sigurvegarar voru strákar úr 8. MB og Tung úr 10 ŢJ.  Voru ţeir leystir út međ páskaeggjum.  Eftir herlegheitin gćddum viđ okkur á vöfflum og muffins. Sjá fleiri myndir HÉR.
Gleđilega páska.

Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?