Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.3.2010

Íslandsmót barnaskólasveita 2010

Í vetur hófst skákkennsla í Árbćjarskóla undir leiđsögn Gunnars Finnssonar. Mikill áhugi er fyrir skákinni og hefur hún sett sinn svip á skólastarfiđ. Um helgina fór fram Íslandsmót barnaskólasveita, fyrir nemendur í 1. – 7. bekk, í Vetrargarđinum í Smáralind. Mótshaldiđ var í höndum Skákakademíu Reykjavíkur, í nánu samstarfi viđ Skáksamband Íslands.  Árbćjarskóli sendi ţrjú liđ til ţátttöku á mótinu og stóđu krakkarnir sig mjög vel. Flestir voru ađ keppa í skák í fyrsta sinn og eru ţví reynslunni ríkari eftir mótiđ. Foreldrar fjölmenntu til ađ styđja viđ bakiđ á hópnum okkar og gaman ađ sjá ţá yngri og eldri leggja á ráđin milli umferđa.

Liđin ađ ţessu sinni skipuđu: Hreiđar Páll og Tómas Freyr úr 3. ÁŢ, Bjarki, Fannar, Halldóra, Ólöf Edda, Sólrún Elín og Vilhjálmur úr 4. DK, Andri Már, Jakob Alexander, Sigurđur Alex og Ţorsteinn Freygarđs úr 5. SJ og Jóhann Ingi og Mateusz úr 7. KJ.

Til hamingju krakkar!


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?