Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

22.3.2010

Stóra upplestrarkeppnin 2010

Árbćjarskóli tók á dögunum ţátt í Stóru upplestrarkeppninni í Árbć og Grafarholti sem Upplestrarkeppninhaldin var í Árbćjarkirkju. Ţátttakendur komu frá sex skólum, Árbćjarskóla, Ártúnsskóla, Selásskóla, Norđlingaskóla, Ingunnarskóla og Sćmundarskóla og voru tveir frá hverjum skóla. Fulltrúar Árbćjarskóla voru ţćr Kristín Anna Jóhannsdóttir og Margrét Sćmundsdóttir en ţćr voru valdar úr góđum hópi á innanskólakeppni sem haldin var í byrjun mánađarins.  Kristín Anna og Margrét stóđu sig međ mikilli prýđi og voru verđugir fulltrúar skólans. Sigurvegarinn ađ ţessu sinni kom úr Ártúnsskóla og óskum viđ honum innilega til hamingju.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?