Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

24.2.2010

Skólahreysti 2010

Eftir strangar ćfingar úrtökuhóps hefur veriđ valiđ í skólaliđ Árbćjarskóla sem tekur ţáttLiđ skólans í Skólahreysti í Skólahreysti 2010. Liđiđ skipa Lára Sif Jónsdóttir(8. MS), Helga Kristín Ingólfsdóttir(8. ŢB), Jóhannes Árni Ólafsson (10. ÁB) og Gísli Björnsson (10. RH). Stađgenglar ţeirra verđa Guđrún Margrét Ţórisdóttir, Svava Rós Guđmundsdóttir, Hákon Ingi Jónsson og Jóhannes Gauti Óttarsson.  Keppnin fer fram á morgun, fimmtudaginn 25. febrúar, og munu rútur leggja af stađ frá skólanum klukkan 15:15. Nemendur eru hvattir til ţess ađ skrá sig í ferđina á skrifstofu skólans en ferđin kostar ekkert. Mćtum og hvetjum okkar fólk til sigurs.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?