Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

27.1.2010

Nemendakynning í 3.ÁŢ

Í dag kynntu tvćr stúlkur löndin sem ţćr hafa búiđ í.  Iveta kemur frá Búlgaríu og frćddi hún okkur í máli og myndum um Búlgaríu og spilađi tónlist međ. Thelma Kristín bjó í Ástralíu og hún frćddi okkur einnig í máli og myndum um dvöl sýna ţar. Stúlkurnar komu međ muni frá löndunum og bćkur međ myndum sem nemendur máttu skođa og gátu handleikiđ. Í lokin fengum viđ okkur skúffuköku.
Frábćr skemmtun.3.ÁŢ .
3.ÁŢ

Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?