Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

12.1.2010

Íţróttahátíđ

Í dag var haldin íţróttahátíđ í 1. – 4. bekk. Árgöngum var blandađ saman og Íţróttadagur 1.-4. bekkurmynduđu hópa sem fóru á milli stöđva. Hóparnir báru nöfn ávaxta og grćnmetis og ferđuđust hnetur, tómatar og fíkjur ásamt vinum sínum um skólann. Í bođi voru hinir ýmsu leikir s.s. Tarsanleikur í íţróttahúsinu, dans í stóra salnum, slökun, spil og andlitsmálning svo fátt eitt sé nefnt. Hátíđin heppnađist einstaklega vel og skemmtu ungir sem aldnir sér konunglega. Međfylgjandi eru myndir frá deginum.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?