Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

11.1.2010

Skólastarf á nýju ári

Skólastarf í Árbćjarskóla hófst ađ nýju ađ afloknu jólaleyfi í síđustu viku.  Allir mćttu úthvíldir til leiks og einkenndist vikan af lífi og fjöri. Skákkennslan hefst í ţessari viku og kórarnir hefja einnig ćfingar. Á ţriđjudaginn er íţróttadagur hjá nemendum í 1. – 4. bekk.  Nemendum er skipt í hópa sem fćrast  milli stöđva allan morguninn ţar sem nemendum gefst t.d. kostur á ađ dansa, reyna fyrir sér í Tarsanleik og spila. Á föstudaginn er síđan foreldradagur ţar sem nemendur mćta til viđtals viđ umsjónarkennara ásamt forráđamönnum sínum.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?