Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

16.11.2009

Dagur íslenskrar tungu

Haldiđ var upp á dag íslenskrar tungu á grunn- og miđstigi. Nemendur hittust á sal skólans og nutu skemmtiatriđa á borđ viđ kórsöng, rapp, ljóđalestur og samsöng. Leiksólakrakkar úr Árborg og Rofaborg komu í heimsókn og tóku ţátt í skemmtanahaldi og gleđi međ nemendum úr 1. bekk Árbćjarskóla. Nemendur 7. bekkjar fóru á Ársafn og lásu ţjóđsögur í eins konar lestrarmaraţoni. Dagurinn tókst međ ágćtum og voru nemendur skólans sjálfum sér og skólanum til mikillar prýđi. Dagur íslenskrar tunguDagur íslenskrar tungu 2

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?