Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

6.11.2009

Gullverđlaun í kumite

Jóhannes Gauti Óttarsson 10 ÁB fór međ landsliđinu um síđustu helgi til Svíţjóđar og sigrađi á Stockholm Open í flokki 14-15 ára, -70 kg flokki, í kumite sem er bardagahluti karate. Áđur en hann hélt utan hafđi hann tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í + 63 kg flokki 14-15 ára. Spennandi verđur ađ fylgjast međ Jóhannesi í framtíđinni og greinilegt ađ hér er efnilegur íţróttamađur á ferđ.

Jóhannes 1

Jóhannes 2


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?