Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

4.11.2009

Rithöfundar í heimsókn

Ţann 2. nóvember fengum viđ góđa gesti til okkar.  Ţeir Einar Kárason og Einar Már Einar Már og Einar KárasonGuđmundsson komu og hittu nemendur í  8. bekk. Yfirskrift heimsóknarinnar var,  Tveir ógeđslega frábćrir.  Lesiđ var úr bókum,ljóđ flutt og spjallađ viđ nemendur. Ţökkum viđ ţessum frábćru rithöfundum fyrir  skemmtilega stund .


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?