Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

2.11.2009

Strákarnir fengu silfriđ

Strákarnir mćttu á laugardeginum og hófu leik međ 5-0 og 7-1 sigri. Ţeir kláruđu riđilinnStrákarnir fengu silfriđ. sinn međ fullu húsi stiga og komust í undanúrslit og léku ţar gegn Hamraskóla. Ţann leik kláruđu strákarnir nokkuđ auđveldlega 2-0.

Ţá var bara úrslitaleikurinn eftir. Ţar var Réttarholtsskóli andstćđingurinn. Ţađ liđ var geysisterkt.  Réttó komst í 1-0 en Árbćingar jöfnuđu. Leikurinn var í nokkru jafnvćgi en Réttó ţó íviđ betri og á síđustu 5 mínútunum náđu ţeir ađ skora 2 mörk og urđu ţar međ grunnskólameistarar. En Árbćjarskóli lenti í 2.sćti sem er frábćr árangur hjá flottu liđi. Til hamingju međ ţađ strákar.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?