Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

2.11.2009

Skólakór Árbćjarskóla

Eldri skólakórinn heimsótti eldri borgara ađ Hraunbć 105 í gćr á menningardögum KórÁrbćjar. Kórinn söng nokkur lög og var gerđur góđur rómur ađ söng hans.  Ţetta var skemmtileg heimsókn og verđur álíka heimsókn fljótlega endurtekinn. Kórinn vill ţakka fyrir hlýlegar móttökur og hlakkar til ađ mćta á ný í desember.

Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?