Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

30.10.2009

Uppákomur í Árbćjarskóla á menningardögum

Í dag verđur opin ćfing hjá yngri kór skólans í tilefni menningardaga í Árbćnum. Forráđamenn og ađrir góđir gestir eru hjartanlega velkomnir. Ćfingin hefst kl. 13:40 og stendur yfir í tćpa klukkustund.

Á morgun, laugardag, mun Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, vígja formlega sparkvöllinn viđ Árbćjarskóla sem var gjöf borgarinnar til skólans á 40 ára afmćli hans. Nemendur, forráđamenn og ađrir velunnar skólans eru hvattir til ađ mćta. Athöfnin hefst kl. 13:45 og ađ henni lokinni hefst skemmtidagskrá viđ Fylkishöllina.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?