Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

29.10.2009

Bangsadagur

Ţriđjudaginn 27. október var bangsadagurinn í 1. – 4. bekk. Í tilefni ţess dags fóru Bangsadagurinnbörnin í heimsókn á bókasafniđ. Mánudaginn 26. október  fóru nemendur í 3. og 4. bekk međ kennara sínum á bókasafniđ og völdu bangsabók til lestrar í kennslustofu og skođuđu bangsa í eigu safnsins. Á sjálfan bangsadaginn fóru  nemendur í 1. og 2. bekk í heimsókn á safniđ og Jana bókasafnsfrćđingurinn okkar las fyrir ţau söguna Vertu ekki hrćddur viđ myrkriđ bangsi litli. Bangsar í eigu safnsins voru skođađir og dagurinn var helgađur böngsum međ ýmsu móti og börnin skemmtu sér  konunglega.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?