Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.10.2009

Lesum enn meira saman – góđur gestur í Árbćjarskóla

Í dag heimsótti frú Vigdís Finnbogadóttir skólann í tengslum viđ setningu Lesum enn meira saman menningardaga í Árbćnum. Heimsóknin var liđur í lestrarátaki í samstarfi Menntasviđs og Félags eldri borgara undir yfirskriftinni Lesum enn meira saman. Markmiđ verkefnisins er ađ auka áhuga grunnskólanema á lestri, örva málvitund ţeirra og lestrarhćfni. Frú Vigdís hitti nemendur 3. bekkjar á bókasafninu, las fyrir ţá sögu og spjallađi viđ ţá um lífiđ og tilveruna. Lagđi hún áherslu á hversu ríkir ţeir vćru sem kynnu ađ lesa og gćtu ţannig aflađ sér fróđleiks og ánćgju úr bókum. Nemendur tóku vel á móti henni og spunnust skemmtilegar umrćđur.  Nemendur og starfsfólk Árbćjarskóla ţakka frú Vigdísi Finnbogadóttur einstaklega ánćgjulega heimsókn.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?