Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

14.10.2009

Skólapúlsinn

Fyrstu niđurstöđur

Árbćjarskóli er ţátttakandi í vefkerfi Skólapúlsins sem miđar ađ ţví ađ veita skólum ađgang ađ upplýsingum sem aflađ er mánađarlega um ţćtti sem tengjast virkni nemenda og líđan ţeirra í skólanum og um skóla- og bekkjaranda.

Matiđ er langtímamiđađ ţannig ađ auđvelt er ađ bera saman stöđuna frá mánuđi til mánađar og frá ári til árs.

Stćrsti kostur Skólapúlsins er samanburđur viđ landsmeđaltal. Eitt er ađ vita stöđu eineltis, svo dćmi sé tekiđ,  í skólanum en annađ er ađ sjá mćlinguna í samanburđi viđ landsmeđaltal. Landsmeđaltaliđ er búiđ til úr svörum allra hinna ţátttökuskólanna. Ţeir eru 54 í byrjun skólaársins 2009-2010,   samtals yfir 9000 nemendur í 6. – 10. bekk af öllu landinu.   Sjá niđurstöđur septembermánađar hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?