Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

7.10.2009

Starfsdagur og foreldradagur framundan

Nćstkomandi föstudagur, 9. október, verđur starfsdagur í Árbćjarskóla og fá ţví nemendur frí ţann dag. Mánudaginn 12. október verđa foreldraviđtöl haldin viđ skólann ţar sem foreldrar mćta međ nemendum til umsjónarkennara.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?