Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

25.9.2009

Rósaball í Árbćjarskóla

Hiđ árlega Rósaball Árbćjarskóla var haldiđ međ pompi og prakt fimmtudagskvöldiđRósaballiđ    24. september. Ţar buđu eldri nemendur unglingadeildar 8.bekkinga velkomna í skólann međ ţví ađ sćkja ţá heim og bjóđa ţeim á dansleik sem haldinn var í hátíđarsal skólans. Prúđbúnir nemendur streymdu í skólann á fjölbreyttum farartćkjum eins og sjá má á međfylgjandi mynd. Eins og alltaf voru nemendur til fyrirmyndar, kurteisir, skemmtilegir og sönn ánćgja ađ hafa fengiđ ađ vera međ ţeim á ţessu frábćra kvöldi.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?