Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

27.8.2009

Kórastarf Árbćjarskóla

Kórastarf Árbćjarskóla, skólaáriđ 2009-2010, hefst mánudaginn  31. ágúst.

Stefnt er ađ ţví ađ vera međ ţrjá kóra eins og undanfarna vetur.

Byrjendakór: 2. bekkur.  Ćfingar á mánudögum kl. 13:45 – 14:15 í tónmenntastofu.

 

Yngri kór: 3. og 4. bekkur .  Ćfingar á föstudögum kl. 13:45  - 14.15  í salnum

 

Eldri  kór: 5, 6, 7 og 8. bekkur. Ćfingar á mánudögum  kl. 14:30 – 16:00 í salnum.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?