Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

18.5.2009

Reiđhjólahjálmar

Nemendur 1. bekkja Árbćjarskóla duttu heldu betur í lukkupottinn í 1. bekkur hjálmaafhending
á föstudaginn var ţegar ţeir Haraldur og Jón Jakob frá Kiwanisklúbbnum Jörfa komu í
heimsókn og gáfu ţeim reiđhjólahjálma. Hér má sjá börnin í 1. EB međ hjálmana góđu ásamt ţeim Haraldi og Jóni Jakobi.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?