Beint leiarkerfi vefsins
Merki rbjarskla

Frttir

18.5.2009

10. bekkjarfer rbjarskla.

fimmtudaginn var lgu 117 nemendur og sex kennarar af sta stutta fer. 10.bekkur sklaferalagkvrunarstaur var Stokkseyri og var hpurinn kominn anga um mijan dag.

Flk fr strax a koma sr fyrir , en ll astaa var til fyrirmyndar stanum. Str salur og fn eldunarastaa me kli og llum grjum.  verndinni var hgt a grilla og tjilla og ar var tsni yfir sjinn  suur og binn norur og austur. Krakkarnir hlupu strax t a kanna astur og endai str hpur ftbolta (hva anna?). ar var miki fjr en leikurinn endai ekki vel ar sem Baldvin 10. AA meiddist a illa a kalla urfti til sjkrabl. Skemmst er fr v a segja a etta reyndist ekki alvarlegt og er Baldvin allur a koma til.

En ferin hlt fram og a voru grillair borgarar um kvldi ar sem kennarar og nemendur hjlpuust a og san var flk vi alls konar iju, sng, dans, samtl, ftbolta, sund, gngur, spil og mislegt anna. Kennarar voru me lti atrii eftir mintti og Hjrtur sagi draugasgu af sinni alkunnu snilld. msir voru kvenir a sofna ekki neitt og geru allt sem eirra valdi st til a standa vi a en frekjuhundarnir sem stjrnuu ferinni nu samt llum pokana og voru langflestir sofnair uppr fimm.

Hafragrautur var soinn samt ru ggti morgunmat og san var lagt r vr kajkum snillarveri ar sem flk var meira utan bors en innan. Sara og Ingunn sndu snilldartakta rri, ekki sst Ingunn sem tti strleik egar hn var a kom sr btinn en hn endai me miklum tilrifum vatninu. arna skemmtu krakkarnir sr mjg vel og var etta fullkominn endir gri fer.

a liggur vi a arfi s ori a hrsa krkkunum ar sem framkoma eirra svona ferum er undantekningarlaust g. En aldrei er g vsa of oft kvein og vorum vi kennararnir sem me krkkunum fru rosalega ngir me ar sem eir voru alltaf bi kurteisir og skemmtilegir. ar fer smi okkar lands komandi rum. 

Takk fyrir ferina krakkar! i voru strkostlegir!


Slin n:

Sklinn » Frttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?