Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

28.4.2009

Samvera ađ vori

Elstu nemendur leikskólanna Árborg og Rofaborg heimsóttu nemendur 1. bekkja Samvera ađ voriţriđjudaginn 21. apríl sl. Samkoma var á sal skólans ţar sem börnin sýndu skemmtiatriđi og sungu saman undir dyggri stjórn Önnu Maríu tónmenntakennara.
Ţessi samvera er einn liđur í samstarfsverkefni milli Árbćjarskóla og leikskólanna Árborgar og Rofaborgar. Markmiđ ţess er ađ brúa biliđ milli skólastiganna, stuđla ađ heildstćđu námi barna, styrkja og efla starfsmenn á báđum skólastigum. Ţessi samstarfsvinna hefur ţróast afar farsćllega og er almenn ánćgja međ heimsóknirnar hjá kennurum, foreldrum og ekki síst börnunum sjálfum.
Fleiri myndir sjá hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?