Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.4.2009

Landsmót barnakóra

Stelpur úr eldri skólakór Árbćjarkóla mćttu á landsmót barnakóra um helgina 17.-19. Kór apríl 2009apríl. Mótiđ var haldiđ í Seljaskóla í Reykjavík og gistu ţćr tvćr nćtur í skólanum. Mikiđ af skemmtilegum lögum voru sungin og má nefna lagiđ hennar Emelíönu, Jungle drum, Halleluja eftir Cohen og Ţú komst viđ hjartađ í mér sem Páll Óskar og Hjaltalín hafa gert svo vinsćlt. Kórinn söng svo međ 250 krökkum frá öllu landinu á stórum tónleikum á sunnudeginum í íţróttahúsi Seljaskóla og var húsfyllir. Sjá fleiri myndir hér.

kv. Anna María


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?