Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.4.2009

7. bekkur AH

Fórum út í blíđskaparveđri og tíndum rusl á skólalóđinni. Í trjánum leyndist hellingur af 7. AH apríl 2009rusli sem ekki fann sína réttu leiđ í ruslatunnurnar. Eftir ruslatínsluna góđu brugđu nemendur sér á leik í klifurgrindinni og rólunum. Ađ lokum endađi allur bekkurinn í stórfiskaleik. Eftir góđa útiveru komu ţau endurnćrđ og hress í nćstu kennslustund


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?