Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

2.4.2009

Stćrđfrćđikeppni MR

Sunnudaginn 29. mars 2009, fór fram í Menntaskólanum í ReykjavíkStćrđfrćđikeppni MR verđlaunaafhending í stćrđfrćđikeppni grunnskólanna. Í keppninni tóku ţátt um 260 nemendur víđa ađ og náđu nemendur Árbćjarskóla frábćrum árangri. Međal 30 efstu nemenda í 8. – 10. bekk voru 9 nemendur frá skólanum okkar (Hafsteinn,Halldór Bjarni, Hrafn og Kristján í  10.bekk Benedikt í 9. bekk og Gylfi, Laufey Ţóra og Sólveig í 8. bekk). Viđ óskum ţeim öllum til hamingju međ einstaklega góđan árangur.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?