Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

25.3.2009

Kynningarfundur

Fimmtudaginn 26. mars nk. bođa skólastjórnir Árbćjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla til kynningarfundar fyrir forráđamenn nemenda sem hefja nám í 8. bekk Árbćjarskóla nćsta haust.

Á fundinum verđur skólastarf unglingadeildarinnar kynnt og ţćr breytingar sem fylgja ţví ađ hefja ţar nám. Á fundinum verđa auk skólastjóranna, námsráđgjafar Árbćjarskóla, Jóhann Davíđsson hverfislögreglumađur, Jóhannes Guđlaugsson, forstöđumađur Ársels, og Ţorgeir Magnússon, frá Ţjónustumiđstöđ Árbćjar og Grafarholts.

Fundurinn verđur á sal skólans og hefst kl. 8.15. Fundurinn stendur í klukkustund.

Skólastjórnir Árbćjarskóla, Ártúnsskóla og Selásskóla


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?