Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

20.3.2009

Áfram Árbćjarskóli – til hamingju stelpur!

Fimmtudaginn 19. mars tóku ţrjár stúlkur úr 7. bekk ţátt í úrslitum Stóru Upplestrarkeppnin 19.3.2009upplestrarkeppninnar. Keppnin fór fram í Árbćjarkirkju og voru ţátttakendur 18 ađ ţessu sinni frá 6 skólum. Fulltrúar skólans, ţćr Hallfríđur Elín Pétursdóttir, Helga Kristín Ingólfsdóttir og Íris Árnadóttir, stóđu sig mjög vel og er skólinn afar stoltur af frammistöđu ţeirra. Einungis voru veitt verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin og var val dómnefndar allt annađ en auđvelt.

Sigurvegari keppninnar ađ ţessu sinni kemur frá Ingunnarskóla en okkar fulltrúar gerđu ţađ gott ţví Helga Kristín gerđi sér lítiđ fyrir og lenti í 2. sćti og Hallfríđur í ţví ţriđja.

 


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?