Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

17.3.2009

Íţróttaskóli Fylkis

Eins og undarfarin skólaár er Íţróttaskóli Fylkis starfrćktur fyrir nemendur í fyrsta bekk Íţróttaskóli FylkisÁrbćjarskóla. Kennslan fer fram á ţriđjudögum og föstudögum í íţróttasal Árbćjarskóla og kennari er Bergţór Stefánsson. Skólinn er styrktur af Íţróttabandalagi Reykjavíkur og er ókeypis. Kennslan er fjölbreytt, kynntar eru fyrir nemendum helstu íţróttagreinar og fá ţeir ađ spreyta sig á ţeim. Tíđindamađur Árbćjarskóla leit viđ í íţróttasalnum á dögunum og ţá voru börnin m.a. ađ spila fótbolta. Fleiri myndir má sjá hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?