Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

12.3.2009

9. MG

Síđastliđinn miđvikudag var árshátíđ nemenda í unglingadeild. Ţetta var allasvađalegur 9.MGdagur og skemmtu nemendur sér konunglega. Dagskráin var háskaleg og var keppt í ýmsum  óskaplega spennandi íţróttum, til dćmis pappírskúlukasti sem var gríđarlega spennandi og singstar keppni sem Sćdís rústađi. Hún náđi 9550  stigum hvorki meira né minna. Hulda Elísabet brillerađi í spilaborgarkeppni. Bekkurinn var klćddur sem sveitalubbar (hillbillies). Svo var haldiđ niđur í Fylkishöll og keppt var ţar á móti kennurum í handbolta og fótbolta. Nemendur rústuđu kennurum i báđum greinum.

Síđan var balliđ um kvöldiđ og byrjađ var á forrétt sem var aspassúpa , svo ađalréttur sem var kjúklingabringur og eftirréttur ađ hćtti Unnsteins. Ţjónar kvöldsins voru auđvitađ kennararnir sjálfir. Međan maturinn var borinn fram voru skemmtiatriđi og tilnefningar. Jóhanna Ósk var međal annars tilnefnd sem ungfrú 9. bekkur, einnig var  Benedikt tilnefndur sem „Bjartasta vonin“. Ţví nćst kom plötusnúđurinn Heiđar Austmann og allir tjúttuđu í takt. Nemendur skemmtu sér gríđarlega vel ţetta kvöldiđ og héldu svo heim í sćluvímu.

 Í dag verđur haldin stćrđfrćđikeppni MR og nokkrir krakkar úr 9.MG keppa ţar á međal Benedikt, Sveinbjörn, Hjalti og Halldór. Viđ vonum ţađ besta ađ  sjálfsögđu.

9.MG


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?