Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

12.3.2009

Fjör á Kirkjuhólnum

Fyrir nokkrum vikum ákváđu börnin í 1. MJ ađ fara ásamt skólasystkinum sínum í 1. EBFjör á Kirkjuhólnum og 1. IS út á Kirkjuhól og renna sér á snjóţotum. Börnin skemmtu sér konunglega ţar sem ţau ţeyttust niđur hólinn og ekki spillti veđriđ fyrir, sól og nánast blankalogn.

Sjá fleiri myndir hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?