Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

11.3.2009

Stóra upplestrarkeppnin

27. febrúar sl. kepptu níu nemendur úr 7. bekk í innanskólakeppni Stóru Stóra upplestarkeppninupplestrarkeppninnar. Ţetta voru ţau Elvar, Hallfríđur og Laufey úr 7. AH, Íris, Maríanna og Una Birna úr 7. IH og Andri Freyr, Gyđa Björg og Helga Kristín úr  7. SG.
Hallfríđur, Íris og Helga Kristín fóru međ sigur af hólmi og munu ţćr stöllur keppa fyrir hönd skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fer fram 19. mars nk. í Árbćjarkirkju. Ţar munu ţćr etja kappi viđ nemendur úrÁrtúnsskóla, Selásskóla, Norđlingaholtsskóla, Sćmundarskóla og Ingunnarskóla.
Er ţeim óskađ góđs gengis í lokakeppninni.
Írís, Helga Kristín og Hallfríđur ásamt ţjálfara sínum, Guđnýju Ýri Jónsdóttur.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?