Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

9.3.2009

Námsval veturinn 2009-2010

Námsráđgjafar skólans hafa kynnt fyrir nemendum í 8. og  9. bekk námsval skólans fyrir skólaáriđ 2009-2010.

Valbók skólans og umsóknareyđublađ er ađ finna hćgra megin á heimasíđu skólans undir fyrirsögninni áhugavert efni. Skilafrestur er til 13. mars 2009

Námsvaliđ verđur kynnt forráđamönnum á síđdegisfundi í hátíđarsal skólans  ţriđjudaginn 10. mars  kl. 17.30.

Vonumst til ađ sjá ykkur öll.

Guđrún Ţóra og Linda, námsráđgjafar Árbćjarskóla


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?