Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

24.2.2009

Viđ erum vinir

Haldnir voru vinadagar hjá nemendum 1.-7. bekkja í síđustu viku. Guđrún Vinadagar 2ađstođarskólastjóri setti vinadaga á sal skólans og af ţví tilefni sungu nemendur skólasöng Árbćjarskóla.

Á vinadögum unnu börnin ýmiskonar verkefni um vináttu og stofnađ var til sambanda milli bekkja innan skólans. Í tilefni daganna var blásiđ til furđufataballs fyrir nemendur í 5.-7. bekk (sjá frétt hér á síđunni). Börnin í 1.-4. bekk komu saman á sal skólans í lok vinadaga og skemmtu hvert öđru međ söng, upplestri og hljóđfćraleik.

Fleiri myndir frá vinadögum má sjá hér.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?