Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.2.2009

Til hamingju!

Félagsmiđstöđin Ársel vann söngkeppni Samfés á laugardaginn var. Ólöf Kristín SamfesŢorsteinsdóttir, 15 ára, flutti lagiđ Mercy sem velska söngkonan Duffy hefur gert frćgt. Henni til ađstođar voru ţau Auđur, Lilja, Heiđdís, Jón Birgir og Andri en ţau eru öll nemendur viđ Árbćjarskóla. Er ţeim óskađ innilega til hamingju međ árangurinn.


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?