Beint á leiđarkerfi vefsins
Merki árbćjarskóla

Fréttir

23.2.2009

Hundrađ daga hátíđ í 1. IS

Fyrir nokkrum dögum héldu nemendur í 1. bekk hátíđ í tilefni ţess ađ 100 dagar voru 1. bekkurliđnir frá ţví ađ ţeir byrjuđu í skólanum. Ţeir fengu 10 mismunandi tegundir af góđgćti og töldu í 10 tugi og fengu svo ađ borđa á eftir viđ mikla gleđi eins og myndirnar sýna. Sjá fleiri myndir hér. Kćr kveđja, Ingibjörg Soffía og 1. IS


Slóđin ţín:

Skólinn » Fréttir
Mynd

Vissir þú...


Að meðal blýantur getur dregið línu sem er rúmir 56 kílómetrar að lengd áður en blýið klárast?